6.9.2007 | 08:58
ÓSANNGJARNT
Ákaflega finnst mér ósanngjörn misskiptingin sem líðst í þjóðfélaginu. Á meðan kennarar og aðrar láglaunastéttir vinna myrkranna á milli fyrir 100 - 200 þúsund á mánuði fá þessir menn u.þ.b. tvær milljónir á degi hverjum.
Eitthvað segir mér að þeir séu ekki að vinna alveg fullan vinnudag, þessir menn.
![]() |
Stjórnendur Kaupþings tekjuhærri en forstjóri Nokia |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Íþróttir
- Tveir markmenn HK á meiðslalistanum
- Framlengir aftur í höfuðborginni
- Vantar stór nöfn í franska liðið sem mætir Íslandi
- PSG hóf titilvörnina á sigri
- Fyrsti leikur á ferlinum fyrir annað félag
- Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik
- Getum ekki fengið á okkur fimm mörk á heimavelli
- Ósáttur við ÍBV eftir móðurmissinn
- Við upplifum ekkert panikk"
- Gríðarlega ljúft að koma inn á og hafa áhrif
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvað er það sem segir þér að þeir vinni ekki fullan vinnudag? Fylgistu náið með stimpilklukkunni þeirra?
Gisli Freyr Valdórsson (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 11:17
Ég veit það bara fyrir víst að menn sem ráða hlutunum ráða því líka hvernig þeir haga sínum vinnudegi. Menn sem ráða sínum vinnudegi vilja þá væntanlega líka fara fyrr heim á daginn og taka sér langan hádegismat. Það segir sig bara sjálft.
Þingmaður, 6.9.2007 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.