6.9.2007 | 08:58
ÓSANNGJARNT
Ákaflega finnst mér ósanngjörn misskiptingin sem líđst í ţjóđfélaginu. Á međan kennarar og ađrar láglaunastéttir vinna myrkranna á milli fyrir 100 - 200 ţúsund á mánuđi fá ţessir menn u.ţ.b. tvćr milljónir á degi hverjum.
Eitthvađ segir mér ađ ţeir séu ekki ađ vinna alveg fullan vinnudag, ţessir menn.
![]() |
Stjórnendur Kaupţings tekjuhćrri en forstjóri Nokia |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og hvađ er ţađ sem segir ţér ađ ţeir vinni ekki fullan vinnudag? Fylgistu náiđ međ stimpilklukkunni ţeirra?
Gisli Freyr Valdórsson (IP-tala skráđ) 6.9.2007 kl. 11:17
Ég veit ţađ bara fyrir víst ađ menn sem ráđa hlutunum ráđa ţví líka hvernig ţeir haga sínum vinnudegi. Menn sem ráđa sínum vinnudegi vilja ţá vćntanlega líka fara fyrr heim á daginn og taka sér langan hádegismat. Ţađ segir sig bara sjálft.
Ţingmađur, 6.9.2007 kl. 11:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.