Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Olía á verðbólgubálið

Skýrt dæmi um skort á aðhaldi sem mun bitna á húsnæðislánum okkar allra innan hálfs árs.


mbl.is Ríkið kemur að greiðslu húsaleigubóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enda allir í Cannes að slaka á!

Hverju búast menn svo sem við? Ætla menn að fara að gráta það að Standard & Poors lítist ekki á blikuna þegar starfsmenn úr heilli deild skella sér bara í sólarlandaferð á 100-þúsund-króna-hóteli-nóttin í viku, þegar lífið liggur við?!

Ef S&P eru neikvæðir þýðir náttúrlega ekkert að gráta Björn bónda  heldur safna liði og vinna vinnuna sína. Svei mér þá, fyrir mér horfir þetta þannig við að menn séu bara að súpa dreggjarnar af nýliðnu góðæri og eyða síðustu krónum þeirra sem borga brúsann, viðskiptavinanna - í frönsk kampavín og franskar ostrur.

Verði þeim að góðu. Ég verð hér heima og sýp saltan sjó og ét það sem úti frýs. Á meðan vextirnir af húsnæðisláninu hækka.


mbl.is Lánshæfiseinkunn Glitnis lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Þingmaður
Þingmaður
Fyrrum þingmaður sem ekki vill láta nafns síns getið.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband