Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
17.8.2007 | 09:52
Hvernig væri að lögreglan tæki málin í sínar hendur í staðinn?
Væri það ekki mikið eðlilegri lausn ef lögreglan myndi fjarlægja þá einstaklinga sem "áreita" vegfarendur heldur en að borgarstjórinn hlutist til um það hvar ríkiðvaldið kýs að selja áfengi?
Ég er annars satt best að segja alveg að fá mig fullsaddan af þessari afturhaldssemi Vilhjálms.
Vill vínbúðina burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2007 | 13:56
Ekki viss um að þau eigi að vera hærri
Frænka mín vann á leikskóla í hartnær tvö ár. Hún sagði mér að leikskólastarfið væri ekki ýkja erfitt, auk þess sem námið sjálft er alls ekki langt. Launin væru því alls ekki ósanngjörn miðað við vinnuframlag. Ég er því á báðum áttum með það hvort leikskólakennarar eigi að mikið meira í laun en þeir fá núna.
Eiga laun leikskólakennara að vera hærri? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |