Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
17.8.2007 | 09:52
Hvernig væri að lögreglan tæki málin í sínar hendur í staðinn?
Væri það ekki mikið eðlilegri lausn ef lögreglan myndi fjarlægja þá einstaklinga sem "áreita" vegfarendur heldur en að borgarstjórinn hlutist til um það hvar ríkiðvaldið kýs að selja áfengi?
Ég er annars satt best að segja alveg að fá mig fullsaddan af þessari afturhaldssemi Vilhjálms.
![]() |
Vill vínbúðina burt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2007 | 13:56
Ekki viss um að þau eigi að vera hærri
Frænka mín vann á leikskóla í hartnær tvö ár. Hún sagði mér að leikskólastarfið væri ekki ýkja erfitt, auk þess sem námið sjálft er alls ekki langt. Launin væru því alls ekki ósanngjörn miðað við vinnuframlag. Ég er því á báðum áttum með það hvort leikskólakennarar eigi að mikið meira í laun en þeir fá núna.
![]() |
Eiga laun leikskólakennara að vera hærri? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Lausn fyrir sjókvíaeldi er á borðinu
- Silja Bára lætur ekki ná í sig
- Verður Palestína brátt sjálfstætt ríki við hlið Ísraels?
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
- Kennarar koma illa undirbúnir úr námi
- Auglýsing Sýnar á RÚV í trássi við lög
Erlent
- Getur bundið enda á stríðið fljótlega ef hann vill
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar