15.11.2007 | 13:28
KRÓNUS
...eđa Bónan? Mér er alveg sama. Ég á bágt međ ađ sjá ţađ hvađa máli ţađ breytir hafi ţessar verslanir á einhvern hátt "brotiđ lög".
Hér er náttúrlega veriđ ađ rćđa um tvćr matvöruverslanir sem eru LÁGVÖRUVERĐSVERSLANIR. Hvađa máli breytir ţađ í raun og veru fyrir almenna neytendur hvort verđiđ á mjólkinni sé einni eđa tveimur krónum hćrra en ţađ gćti veriđ? Segjum ađ hver neytandi drekki tvo lítra af mjólk á viku, samtals átta lítra á mánuđi. Mismunurinn á ţví sem hann er ađ borga og ţví verđi sem hann ćtti annars ađ vera ađ borga er ţá 8-16 krónur á mánuđi. Ekki get ég ímyndađ mér ađ svona kostnađarsamar ađgerđir yfirvalda muni nokkurn tíma koma til međ ađ borga sig, fyrst viđ erum bara ađ tala um lágvöruverđsverslanir og ekki um hćrri upphćđir í krónum taliđ.
![]() |
Samkeppniseftirlitiđ gerir húsleit hjá Bónus og Krónunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta eru reyndar fyndin nöfn á búđunum hahahaha.
Sigurbjörn Arnar Jónsson (IP-tala skráđ) 15.11.2007 kl. 17:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.