19.9.2007 | 17:27
Mesta furða að femínistarnir hafi aldrei krafist sérstakrar broskonu
Hvers vegna ekki? Ætli það verði ekki næst hjá þeim?
![]() |
Broskallinn er 25 ára í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Íþróttir
- Þetta var alvöru Íslendingamark
- Breiðablik í góðum málum Snæfell jafnaði
- Það eru einkenni góðra liða
- Grátlegt fyrir Orra og félaga í Madríd
- Halda allir að við skíttöpum þessari seríu
- Sátt að við gátum stoppað þær í lokasóknunum
- Lánlausir United-menn lágu fyrir Forest
- Dramatík í Íslendingaslagnum
- Njarðvík byrjar betur gegn Stjörnunni
- Norðmaðurinn hetja Úlfanna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við hér á Jöklagrund köllum broskallinn nú yfirleitt "broskonuna":) Rétt eins og við köllum græna "kallinn" grænu pæjuna. Þetta er huglægt allt saman. Óþarfi að gera reglur um þetta, en þó ætti ekki að skilyrða karllæg viðmið. Á ensku kallast þessi elska t.d. "Smiley Face" og alger óþarfi fyrir feministatruntur eins og mig að rífast þar!!
:)
:)
:)
Steinunn P. Ó. (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 15:04
Ég skil ekki alveg. Ef það á ekki að skilyrði karllæg viðmið ertu þá að segja að karllæg viðmið eiga að vera skilyrðislaus regla. Er þetta feministavæl ekki bara eins innantómt og gljáfrið í karlægum (ekki karllægum) karlfausk?
hræsnari, 21.9.2007 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.