Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Easy come, easy go

Ég held nú að við því hafi verið að búast að stórkostleg fjölgun starfsmanna innan þessa tiltekna atvinnugeira myndi ganga til baka. Sér í lagi þegar sama fólkið þiggur gull og græna skóga í laun fyrir vinnu sína.

Ég vona hreinlega að fækkun starfsfólks í bönkunum verði til þess að jöfnuður í þjóðfélaginu fari að aukast á ný. Kannski að Range Roverunum fækki núna eitthvað á götunum. Ég myndi ekki gráta það.


mbl.is Bankastarfsmenn uggandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Þingmaður
Þingmaður
Fyrrum þingmaður sem ekki vill láta nafns síns getið.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband