Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
28.4.2008 | 11:48
Olía á verđbólgubáliđ
Skýrt dćmi um skort á ađhaldi sem mun bitna á húsnćđislánum okkar allra innan hálfs árs.
![]() |
Ríkiđ kemur ađ greiđslu húsaleigubóta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.4.2008 | 20:48
Enda allir í Cannes ađ slaka á!
Hverju búast menn svo sem viđ? Ćtla menn ađ fara ađ gráta ţađ ađ Standard & Poors lítist ekki á blikuna ţegar starfsmenn úr heilli deild skella sér bara í sólarlandaferđ á 100-ţúsund-króna-hóteli-nóttin í viku, ţegar lífiđ liggur viđ?!
Ef S&P eru neikvćđir ţýđir náttúrlega ekkert ađ gráta Björn bónda heldur safna liđi og vinna vinnuna sína. Svei mér ţá, fyrir mér horfir ţetta ţannig viđ ađ menn séu bara ađ súpa dreggjarnar af nýliđnu góđćri og eyđa síđustu krónum ţeirra sem borga brúsann, viđskiptavinanna - í frönsk kampavín og franskar ostrur.
Verđi ţeim ađ góđu. Ég verđ hér heima og sýp saltan sjó og ét ţađ sem úti frýs. Á međan vextirnir af húsnćđisláninu hćkka.
![]() |
Lánshćfiseinkunn Glitnis lćkkar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |