Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
4.2.2008 | 11:25
Peningarnir verndaðir en ekki fólkið
Það er staðreynd að svokallaðir neyðarhnappar í bönkum og verslunum eru settir upp í þeim tilgangi að koma hugsanlegum ræningjum út úr versluninni/bankanum sem fyrst, til þess að þeir hafi minni tíma en ella til að sanka að sér fjármunum til að hafa á brott með sér.
Það er hins vegar nægur tími fyrir ódæðismennina að ganga í skrokk á einhverjum óheppnum starfsmanni áður en haldið er á brott. Neyðarhnapparnir kunna ennfremur að espa upp glæpamennina, sem setur starfsfólkið í meiri hættu en annars. Því segi ég það mikið ábyrgðarleysi að ætlast til þess af starfsfólki sínu að ýtt sé á fælingarhnappana til þess eins að vernda fáeinar krónur og aura og setja sjálft sig í stórhættu í staðinn.
Þeir sem taka ákvörðun um að setja upp slíka hnappa eru auk þess á þreföldum launum þeirra sem þurfa síðan að ýta á þá.
Viðbrögð gjaldkera hárrétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2008 | 11:01
Eignatengsl Moggans og Nova skýrast
Þetta er nú það ósvífnasta sem ég hef séð lengi í fjölmiðlum. Mig langar til að vekja athygli á því að Mogginn er nú í meirihlutaeigu Novator, sem á farsímafélagið Nova.
Er svona "óháð" fréttaumfjöllun ekki í það minnsta virðisaukaskattskyld fyrir Nova?
Tilboð á áskrift og 3G símum hjá Nova | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
Erlent
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
- 66 fórust í eldsvoða á skíðahóteli
- Gerðu árás á flóttamannabúðir á Vesturbakkanum
- Evrópa þarf nú að huga betur að varnarmálum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar