Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008
21.1.2008 | 14:29
R-listinn stimplar sig inn í borgina
Gat veriđ ađ einföldustu hlutir fćru ađ vefjast fyrir mönnum um leiđ og R-listinn (eđa BDSM-listinn) komst aftur til valda. Ég man ekki eftir einu einasta bilađa umferđarljósi í ţann stutta tíma sem sjálfstćđismenn fengu ađ stjórna hlutunum í borginni.
Ţađ er í ţađ minnsta merkileg tilviljun.
![]() |
Bagalegt ástand |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
17.1.2008 | 09:43
Óeđlilegt ađ Neytendasamtökin tjái sig um svona mál
Hér eru samtökin ađ tjá sig um verđ á afţreyingarvöru sem getur engan veginn talist nauđsynleg fólkinu í landinu. Hvers vegna í ósköpunum er formađur Neytendasamtakanna ađ tjá sig um verđlagningu fyrirtćkis á vöru sem fólk ţarfnast engan veginn? Ég vil minna á ţađ ađ Neytendasamtökin hljóta fjárframlög frá ríkinu.
Skattpeningar mínir fara í ţađ ađ fjármagna gagnrýni samtakanna á verđlag á sjónvarpsţáttaraöđ!
Vilji fólk leigja íslenskan gamanţátt á hćrra verđi en annars stađar, verđi ţví ţá ađ góđu. Neytendasamtökin ćttu ađ hafa sig hćg í svona málum og einbeita sér í stađinn ađ einhverju sem skiptir í raun máli fyrir fólkiđ í landinu. Verđ á íslenskum gamanţćtti skiptir hér um bil engu máli í hinu stóra samhengi og kemur ţessum blessuđu samtökum ekkert viđ.
![]() |
45% dýrara ađ leigja en kaupa Nćturvaktina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
15.1.2008 | 10:07
Gott ađ láta reyna á takmörk tjáningarfrelsisins
![]() |
Ástţór kćrir Ţórunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
14.1.2008 | 13:10
Svona menn voru kallađir hippar fyrir nokkrum árum
![]() |
Skyndifriđun beitt á Laugavegi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |