Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
21.1.2008 | 14:29
R-listinn stimplar sig inn í borgina
Gat verið að einföldustu hlutir færu að vefjast fyrir mönnum um leið og R-listinn (eða BDSM-listinn) komst aftur til valda. Ég man ekki eftir einu einasta bilaða umferðarljósi í þann stutta tíma sem sjálfstæðismenn fengu að stjórna hlutunum í borginni.
Það er í það minnsta merkileg tilviljun.
Bagalegt ástand | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.1.2008 | 09:43
Óeðlilegt að Neytendasamtökin tjái sig um svona mál
Hér eru samtökin að tjá sig um verð á afþreyingarvöru sem getur engan veginn talist nauðsynleg fólkinu í landinu. Hvers vegna í ósköpunum er formaður Neytendasamtakanna að tjá sig um verðlagningu fyrirtækis á vöru sem fólk þarfnast engan veginn? Ég vil minna á það að Neytendasamtökin hljóta fjárframlög frá ríkinu.
Skattpeningar mínir fara í það að fjármagna gagnrýni samtakanna á verðlag á sjónvarpsþáttaraöð!
Vilji fólk leigja íslenskan gamanþátt á hærra verði en annars staðar, verði því þá að góðu. Neytendasamtökin ættu að hafa sig hæg í svona málum og einbeita sér í staðinn að einhverju sem skiptir í raun máli fyrir fólkið í landinu. Verð á íslenskum gamanþætti skiptir hér um bil engu máli í hinu stóra samhengi og kemur þessum blessuðu samtökum ekkert við.
45% dýrara að leigja en kaupa Næturvaktina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2008 | 10:07
Gott að láta reyna á takmörk tjáningarfrelsisins
Ástþór kærir Þórunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2008 | 13:10
Svona menn voru kallaðir hippar fyrir nokkrum árum
Skyndifriðun beitt á Laugavegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |