Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
3.10.2007 | 14:00
Nei, leiđinlegasti sjónvarpsţáttur í heimi er Spaugstofan.
Eftir ađ Randver fór nenni ég ekki ađ horfa á ţetta lengur. Hver hefur áhuga á ađ eyđa laugardagskvöldum í ađ horfa á menn sem vilja heldur halda vinnunni sinni en vinum sínum til tveggja áratuga?
![]() |
Leiđinlegasti sjónvarpsţáttur í heimi? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |