22.7.2008 | 12:41
Ég græt það ekki
Bankafólk er á síðustu 3 árum búið að vaða uppi um allt, látandi eins og það eigi heiminn, jafnvel þótt hann sé aðeins keyptur út á krít. Ég skal bara segja eins og er - mér finnst allt í lagi þótt fólki í bankageiranum fækki aðeins. Það er þá í það minnsta viðbúið að þenslan minnki ögn við það að mestu eyðsluseggirnir hafi aðeins minna milli handanna.
Allt að 200 missa vinnu við samruna SPRON og Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Á erfitt með að trúa því að þú hafir setið á þingi. Nema þá fyrir VG enda kæmi ekkert svona nema frá þeim. Bankastarfsmenn eru gott og duglegt fólk og vonum að bankarnir harki þetta ástand af. Þeir skipta okkur miklu máli og starfsmenn þar lagt hönd á plóginn í því góðæri sem hefur ríkt eins og aðrir. Orð þín eru ómerkileg
Gísli (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.