7.2.2008 | 15:17
Þetta...
...er það sem ég hef alltaf sagt. Bull og kellingabækur að símar geti valdið heilaæxlum. Hvernig DATT fólki það í hug til að byrja með?
Frænka mín vinnur hjá rafvöruverslun hér í bæ og notar farsímann sinn mikið, auk þess sem hún hefur lesið mikið um ýmsar gerðir farsíma. Aldrei hefur hún orðið vör við eða heyrt af neinum sem fengið hefur krabbamein í höfuð sökum símnotkunar.
Hvað segir það manni?
Engin tengsl milli farsímanotkunar og heilaæxla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það segir manni að þú angar af fáfræði og vitleysu fyrst þú heldur að það sé hægt að draga einhverjar ályktanir hvað þeta varðar bara afþví að þú átt einhverja frænku sem vinnur í rafvöruverslun.
Þvílíka vitleysu eins og þetta sem þú ritaðir hef ég sjaldan lesið.
Realitycheck (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 15:33
Þess má geta að fjarlægðin milli handfrjálsra heimasíma og símstöðvarinnar eru yfirleitt ekki meira en ca. 10-20 metrar, á meðan fjarlægðin á milli GSM síma og GSM símstöðvar geta verið hundruðir metra, uppí kílómetra. Akkúrat þess vegna hafa handfrjálsir heimasímar aðeins brotabrot af sendistyrk GSM símans og eru því ekki samanburðahæfir hvað því varðar.
Sævar (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 18:54
Ha?!
Bíddu þannig ef frænka þín væri búin að ríða mikið og samt ekki fá aids þýddi það þá bara að þú gætir ekki fengið aids á því að ríða eða ?
Katrin. (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.