5.2.2008 | 13:59
Jákvæð þróun
Mikið er gleðilegt að dómaframkvæmdin skuli vera farin að breytast þannig að lögin ná nú yfir háttsemi sem þessa og telji hana til kynferðislegrar áreitni.
Einhverjir hefðu sjálfsagt kallað háttsemina öðru nafni fyrir 20 árum eða svo!
![]() |
Sendi stúlkum klámfengnar myndir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Erlent
- Selenskí mætti í jakkafötum
- Beint: Forsetarnir funda um frið
- Sakaður um að stofna þjóðaröryggi í hættu
- Segir Hamas hafa samþykkt tillögu um vopnahlé
- Vilja að Selenskí mæti í jakkafötum
- Methiti á nokkrum stöðum á Spáni
- Norrænu læknafélögin tjá sig um Gasa
- Halda undirbúningsfund fyrir fundinn með Trump
- Brennda svæðið jafngildir um 500.000 völlum
- Lýsa hræðilegri dvöl sinni í fangelsinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já núna getur maður bara skilgreint sjálfur hvað manni finnst dónalegt og kallað alla dóna í kringum sig og kært þá í leiðinni. Góð þróun að það þurfi ekki samþykis samfélagsins hver gildi þess eru heldur getur einstaklingurinn ákveðið það upp á egin spítur.
Bjöggi (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 15:46
Já, einmitt. Því að fólk er misjafnt! Frábærlega orðað.
Þingmaður, 5.2.2008 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.