Leita í fréttum mbl.is

Hvernig væri að borga bara reikningana sína í staðinn fyrir að kvarta?

Ég tók eftir því að blogg-kollegar mínir voru búnir að tjá sig hér á undan mér og fussa og sveia yfir innheimtuaðferðum innheimtufyrirtækja hér á landi.

Ég er aldeilis hræddur um að margir einstaklingar hér á landi mættu einbeita sér frekar að því að borga sína reikninga og skuldir í stað þess að kvarta og kveina yfir því að einhver kostnaður skuli fylgja því fyrir skuldunauta þeirra að knýja fram réttar efndir á samningum þeirra á millum. Hafi fólk ekki efni á afborgununum fyrir nýja flatskjáinn á fólk að sjálfsögðu ekki að kaupa sér nýjan flatskjá.

Þetta er oftast ekki sérlega flókið.


mbl.is Svipt innheimtuleyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

*Z_DU)(#WÖ" Foh..hvað meinaru???!!!!!! Fékk nú einu sinni reikning frá Intrum og þar var verið að smyrja einggvör aukagjöld oná hægri vinstri og bara Ólöglegt, sagði bróðir pappa sem er lögfræðingur, og er það þá bara í lagi afþví að fólk átti að borga reikningana...fáviti!!!

Makeshow (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 11:43

2 identicon

Var Eingvör Pálsdóttir að smyrja oná rassgatið á bróðir pappa-pésa?? Ég skil ekki orð af því sem Makeshow skrifar.

Ljótur (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 13:29

3 identicon

Hbvkld fokk Ljótur óþarfi að fokkast í mönnum þó þeir séu lesblindir, hvað heitir þú annars og afhverju skrifaður ekki undir nafni auminginn þinn?????? Kveðja Árni Þór Jónsson (a.k.a Makeshow)

Makeshow (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 14:32

4 identicon

Merkileg tilviljun. Ég heiti einmitt líka Árni Þór Jónsson og er aumingi.

Ljótur (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 21:35

5 identicon

Að þú sért aumingi er ekki tilviljun heldur rökrétt niðurstaða. Að þú heitir Árni Þór Jónsson er örugglega lygi. Að þú skulir kommenta á eigið vanvit ber vott um kámuga sjálfgirnd. Og afhverju hendir Þingmaður ekki þeim mönnum út af spjallrás sinni sem eru bara með dónaskap og kommenta ekki einu sinni á málefnið? Segir kannski ýmislegt um fundarhæfni þingmannsins.

Nöldrari: Hvernig dettur þér í hug að fólk eigi að borga OF mikið í rukkunargjöld, þ.e. meira heldur en lög gera ráð fyrir skv. lögum um vexti og verðtryggingu? Fáránleg umræða. ÁÞJ

Makeshow (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 13:27

6 identicon

Mér finnst þessi innheimtugjöld eðlileg og menn ættu að skammast sín fyrir að borga ekki skuldirnar sínar. Af hverju vorkennir enginn þeim sem fá ekki greidda reikningana sína. Það er ekki hægt að gefa sér að það sé vont fólk. Á það að borga fyrir innheimtuna?

Árni Þór Jónsson (dulnefni) (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 13:31

7 identicon

Þið eru allir hommar. Sérstaklega þú sem ert með stælana og þykist vera ég. JólaKveðja frá Mak

eshow

Makeshow (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þingmaður
Þingmaður
Fyrrum þingmaður sem ekki vill láta nafns síns getið.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband