29.11.2007 | 13:08
...og kúnnarnir borga.
Er það þetta sem þjónustugjöldin mín fara í? Ólifnaðar- og óhófsmatarveisla fyrir útvalda starfsmenn Glitnis?
100 starfsmenn Glitnis í mat fyrir 500 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og hver borgaði fyrir ferðina þegar þú og nokkrir aðrir "ónefndir" þingmenn fóruð til Sádi Arabíu til að mæta á fund sem síðar kom í ljós að var haldinn í Egyptalandi??? Spyr sá sem veit. Já, ég veit hver þú ert kæri herra fyrrverandi...og mér finnst fáránlegt að þú sért eitthvað kominn á moggabloggið eins og einhver kjaftakelling að tuða um bruðl á peningum neytenda eða skattgreiðenda. Ég spyr enn og aftur, hver borgaði fyrir þessa Sádi-Arabíu ferð?? Ekki varst það þú þó að mistökin hefðu klárlega legið ykkar megin.
Óliver (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 13:49
Haha, vá hvað ég er sammála Óliver
Viktor Karl (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 15:58
Já þú segir það. Er það þá þetta sem skattpeningar mínir fara í? Ólifnaðar- og óhófsferðir til Sádi Arabíu fyrir útvalda þingmenn? Af hverju mega fyrirtæki ekki gera vel við sína starfsmenn?
Davíð (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.