17.8.2007 | 11:46
Guðlaugur Þór er yndislegur maður
Ég þekki hann eilítið persónulega og hef ekkert nema gott um hann Guðlaug okkar Þór að segja. Ég treysti honum fullkomlega til að taka hárréttar ákvarðanir hverju sinni.
Ég hef það á tilfinningunni að hann Guðlaugur eigi eftir að verða einhver farsælasti ráðherra í starfi í manna minnum. Sannið þið til.
![]() |
Eru 150 milljónir nóg? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Ísland „óperulaust“ í þrjú ár?
- Framkvæmdin á gráu svæði
- Halla segir ungt fólk hrópa á hjálp
- Læknarnir hlaupa fyrir skjólstæðinga sína
- Þurftu að millilenda í Noregi vegna flugdólgs
- Lausn fyrir sjókvíaeldi er á borðinu
- Silja Bára lætur ekki ná í sig
- Verður Palestína brátt sjálfstætt ríki við hlið Ísraels?
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
Erlent
- Fjórða dauðsfallið í skógareldunum á Spáni
- Trump útlokar aðild Úkraínu að NATO
- Getur bundið enda á stríðið fljótlega ef hann vill
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Í senn sjónrænt listaverk og innilegt ástarbréf
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
Íþróttir
- Vilja halda HM félagsliða oftar
- Tveir markmenn HK á meiðslalistanum
- Framlengir aftur í höfuðborginni
- Vantar stór nöfn í franska liðið sem mætir Íslandi
- PSG hóf titilvörnina á sigri
- Fyrsti leikur á ferlinum fyrir annað félag
- Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik
- Getum ekki fengið á okkur fimm mörk á heimavelli
- Ósáttur við ÍBV eftir móðurmissinn
- Við upplifum ekkert panikk"
Viðskipti
- Vantar skýrari áætlun í ríkisfjármálum
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heitir þú nokkuð Guðlaugur Þór ? nei bara spuglera.
Sævar Einarsson, 17.8.2007 kl. 12:22
Já, þetta er gott framtak hjá honum. Menn eru að spurja, hvort þetta sé nóg. Þetta er allavega betra en ekkert. Það er nú eins gott, að ráðherrar veiti ekki of stórar fjárveitingar í einu. Úr því getur bara orðið bruðl. Við þekkjum það víst allt of vel.
Stebbi (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 14:29
Þetta er samt allt of lítið fyrir málaflokk sem hefur verið sveltur frá upphafi.
Halla Rut , 18.8.2007 kl. 18:18
Svo þú þekkir hann "eilítið persónulega"??? Hvaða fáránlega fífl ert þú að skrifa eitthvað blogg og tengja við fréttir eitthvað rugl um að vinir þínir ráðherrarnir séu að standa sig vel. Hvers konar scratch-my-back-i'll-scratch-yours hommasýki er þetta???? Ég meina það. Ég er búinn að fá nóg af svona helvítis rugli endalaust á netinu. Bara einhverjir gamlir kerfiskallar og fagalottar endalaust að totta tippið á hverjum öðrum. Þú ert ógeðslegt gamalmenni og það ætti að aflífa þig háttvirti "fyrrverandi þingmaður". Bestu kveðjur: Sigtryggur
sigtryggur03@visir.is (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 09:42
Hvað er að frétta? Er þingmaðurinn fyrrverandi dauður úr öllum æðum. Komdu nú endilega með fleiri gullkorn úr innsta koppi. Ég veit þú lumar til dæmis örugglega á einhverju varðandi Grímseyjarferjuhneykslið.
Baldur tvínet (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.